top of page

Hugmyndavinna

Við vinnum að nýjum og ferskum hugmyndum fyrir þitt fyrirtæki sem skapar verðmæti og betrum bætir á því sviði sem kostur er á.

Framleigð

Við sjáum tækifæri í meiri framleigð og verðmætasköpun

Þróun verkefna /  Vöruþróun

Við þróum með ykkur nýjar hugmyndir, vörur og finnum  besta mögulega framleiðanda, verktaka og byrgja fyrir verkefnið

Hagræðing

Við þekkjum hagræðingu vel og getum ýmist séð leiðir í að veita arðbærari kosti og lausnir við framleiðslu, vinnu og aðferða 

Framhvæmd

Við vinnum í að framhvæma og taka verkefni alla leið, hvort sem það sé okkar hugmyndasköpun eða eitthvað sem hefur setið á haka í lengri tíma.

Umsjón og eftirfylgd

Við höfum umsjónar lausnir sem spara mannskap og fylgjum eftir verkefnum sem þurfa lengri þróunnar tíma

Hugsjónir í verk

Við vitum hvernig það er að vera með hugmynd og vita ekki hvaða skref taka hana og gera hana að veruleika, við vitum einnig hvernig það er að vera með fyritæki sem hefur kannski staðnað aðeins í þróunn og nýjungarvæðingu vegna anna 

​

Við getum tekið þinn rekstur frá A - Z með nýrri hugsjón og framúrskarandi hugviti

Vörur á erlendan markað

Við  skoðum Íslenskar vörur til útflutnings 

Hafðu Samband

Thanks for submitting!

bottom of page